Um SaltPay

SaltPay er leiðandi fjármálafyrirtæki í þróun og hagnýtingu lausna á sviði rafrænnar greiðslumiðlunar.  

SaltPay hefur sérhæft sig í öruggri greiðslumiðlun í 35 ár og hefur vottun samkvæmt ISO/IEC 27001 staðli um upplýsingaöryggi. Með vottuninni er tryggt að hjá okkur sé farið að ítarlegum kröfum um öryggi upplýsinga, aðgangsstjórnun og meðhöndlun gagna, og að unnið sé eftir skráðum ferlum.  

SaltPay er PCI SSC Participating Organization, sem þýðir að SaltPay tekur beinan þátt í starfi alþjóðlega PCI ráðsins við mótun PCI DSS staðalsins. Öryggisstjóri SaltPay er alþjóðlega vottaður PCI Internal Security Assessor.

SaltPay býður viðskiptavinum sínum færsluhirðingu vegna Mastercard, Maestro, Visa, Visa Electron, UnionPay, JCB, Diners, Discover og American Express

Við leggjum áherslu á lipra og persónulega þjónustu 

Persónuverndarstefna SaltPay

Vefkökustefna SaltPay

 

SaltPay er til húsa að Katrínartúni 4, 105 Reykjavík.

Starfsmenn

Hér getur þú leitað eftir nafni starfsmanns


Umsókn um starf

Borgun er leiðandi fjármálafyrirtæki í þróun og hagnýtingu lausna á sviði rafrænnar greiðslumiðlunar. Við leggjum áherslu á lipra og persónulega þjónustu og vinnum eftir gildunum vilji, virði og vissa.

 

Meðferð starfsumsókna hjá Borgun

  • Allar umsóknir um störf hjá Borgun skulu fara í gegnum ráðningavefinn.
  • Farið er með allar umsóknir og fyrirspurnir um störf sem trúnaðarmál.
  • Móttaka almennra umsókna er staðfest með tölvupósti og ekki svarað að öðru leiti. Ef reynsla og hæfni umsækjenda nýtist í störf sem verið er að ráða í verður haft samband við umsækjanda.
  • Öllum umsóknum um auglýst störf er svarað þegar búið er að ráða í starfið.
  • Umsóknarferlið tekur að jafnaði 4-8 vikur frá því að laust starf er auglýst. Umsóknir eru geymdar í 6 mánuði. Vinsamlegast látið okkur vita ef þið viljið að gögnum um þig sé eytt fyrir þann tíma.

Fara á ráðningarvef Borgunar

Stjórn og eigendur

Stjórn

Elín Jónsdóttir, formaður stjórnar 

Ari Daníelsson 

Björg Sigurðardóttir

Halldór Kristjánsson

Óskar Veturliði Sigurðsson

 

Varamenn

Benedikt Orri Einarsson

Kristín Magnúsdóttir

 

Áhættunefnd

Ari Daníelsson, formaður

Elín Jónsdóttir

Óskar Veturliði Sigurðsson

 

Endurskoðunarnefnd

Björg Sigurðardóttir, formaður

Halldór Kristjánsson

Óskar Veturliði Sigurðsson

 

Endurskoðendur

Ernst & Young ehf.

Vörumerki Borgunar

Hér getur þú nálgast vörumerki okkar í ýmsum útgáfum.

HTML kóði

<img src="/library/Myndir/SaltPay_Logotype_Black - Copy (1).png"/>

Merki á myndformi

HTML kóði

<img src="/library/Myndir/Logo/radgreidslur-logo.jpg"/>

Merki á myndformi

HTML kóði

<img src="/library/Myndir/Logo/mastercard-logo.jpg"/>

Merki á myndformi

HTML kóði

<img src="/library/Myndir/Logo/maestro-logo.jpg"/>

Merki á myndformi

HTML kóði

<img src="/library/Myndir/Logo/visa-logo.jpg"/>

Merki á myndformi

HTML kóði

<img src="/library/Myndir/Logo/visa-e-logo.jpg"/>

Merki á myndformi

HTML kóði

<img src="/library/Myndir/Logo/amex-logo.jpg"/>

Merki á myndformi

HTML kóði

<img src="/library/Myndir/Logo/unionpay-logo.jpg"/>

Merki á myndformi

HTML kóði

<img src="/library/Myndir/Logo/jcb-logo.jpg"/>

Merki á myndformi

HTML kóði

<img src="/library/Myndir/Logo/dc-logo.jpg"/>

Merki á myndformi

HTML kóði

<img src="/library/Myndir/Logo/discover-logo.jpg"/>

Merki á myndformi

HTML kóði

<img src="/library/Myndir/Logo/kass-logo.jpg"/>

Merki á myndformi

Borgun er vottað

Borgun er vottað skv. ISO/IEC 27001 staðli um upplýsingaöryggi. Vottunin felur í sér viðurkenningu BSI (British Standards Institution) á því að við störfum eftir alþjóðlega viðurkenndum ferlum fyrir rekstraröryggi og meðhöndlun upplýsinga.

Með vottuninni er tryggt að Borgun fylgi ítarlegum kröfum um öryggi upplýsinga, aðgangsstjórnun og meðhöndlun gagna, og að unnið sé eftir skráðum ferlum. Vottunin tryggir ennfremur að hjá okkur sé stöðugt unnið að umbótum í upplýsingaöryggismálum. Vottunin nær til stjórnkerfis upplýsingaöryggis fyrir alla þjónustu okkar á sviði greiðslukortaviðskipta.

 

Borgun er einnig PCI SSC Participating Organization, sem þýðir að Borgun tekur beinan þátt í starfi alþjóðlega PCI ráðsins við mótun PCI DSS staðalsins. Öryggisstjóri Borgunar er alþjóðlega vottaður PCI Internal Security Assessor.


Notkunarskilmálar

Tilraun til misnotkunar verður kærð til lögreglu. Með tilraun til misnotkunar er, til dæmis en ekki takmarkað við, átt við veikleikaleit eða tilraun til þess að komast yfir aðgang annarra með því að fara framhjá viðmóti svo sem eiga við breytur, slóðir eða önnur gildi. 
Allar upplýsingar á síðunni eru birtar án skuldbindingar og með fyrirvara um innsláttarvillur. Borgun verður ekki gert ábyrg vegna upplýsinga sem ekki eru aðgengilegar um tíma. 

 

 

Ábending, kvörtun eða hrós

Borgun fagnar öllum ábendingum frá viðskiptavinum enda eru þær mikilvægar til að bæta þjónustu, vörur eða innri verkferla félagsins.  Ábendingar er varða öryggi eða leiðréttingu á persónuupplýsingum berast persónuverndarfulltrúa Borgunar. Einnig er hægt að senda ábendingar til Borgunar á borgun@borgun.is eða í síma 560 1600.

Borgun hefur sett sér verklag um móttöku og meðhöndlun ábendinga til að tryggja skjóta, skilvirka og sanngjarna afgreiðslu.  Haldin er sérstök skrá yfir allar ábendingar, þar sem viðbrögð, afstaða Borgunar og svör eru vistuð á sama stað.  Borgun leggur áherslu á að svara öllum ábendingum innan 24 tíma og að loka málum innan fjögurra  vikna.

 

Rusl-vörn


FÁ TILBOÐ Í VIÐSKIPTI

Þessi vefsíða styðst við vafrakökur

SaltPay notar vefkökur m.a. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Nánari upplýsingar um vefkökunotkun