Ferðaávísun

Lækkaðu ferðakostnaðinn

Þú bókar flug hjá ferðaskrifstofu og ávísunin lækkar ferðakostnaðinn. Mastercard ferðaávísunin verður að vera í gildi þegar flugferð er greidd. Til að fá andvirði ávísunar greidda inn á kort þarf að koma í afgreiðslu SaltPay með ávísunina eða senda til okkar með pósti.

Ferðaávísun er útbúin af útgefanda kortsins og því ber að hafa samband við útgefandann til að fá nánari upplýsingar um notkun og uppsöfnun.

 

Reglur um notkun


  • Eigandi ferðaávísunar þarf að hafa Mastercard kort í gildi, með sama kortanúmeri og er á ferðaávísuninni

  • Greiða verður allan ferðakostnað með Mastercard greiðslukorti sem gefið er upp á ferðaávísuninni

  • Hámarks nýting miðast alltaf við andvirði ferðakostanaðar

  • Notist innan gildistíma ferðaávísunar

  • Sé ávísun ekki nýtt að fullu þegar ferð er fullgreidd er útbúin ný ferðaávísun fyrir mismuninum að því gefnu að fjárhæð sé ekki fyrnd
     
FÁ TILBOÐ Í VIÐSKIPTI

Þessi vefsíða styðst við vafrakökur

SaltPay notar vefkökur m.a. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Nánari upplýsingar um vefkökunotkun