Neyðarþjónusta

SOS International er alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í neyðarhjálp við ferðamenn. Hvar sem er og hvenær sem er veitir SOS kortið korthafanum aðgang að margvíslegri neyðarþjónustu: Læknishjálp og peningaaðstoð, jafnvel þótt allir pappírar, peningar, kort og skilríki séu glötuð.

Fyrir hverja?

Mastercard korthafar hafa aðgang að neyðarþjónustunni fyrir sig og maka/sambýlismaka ef greitt er fyrir ferð þeirra með Mastercard korti.  Börn þeirra, 22 ára og yngri, njóta einnig aðstoðar SOS, þegar þau eru á ferð með foreldrum sínum (hjónum eða sambýlisfólki), ef annað/báðir eru Mastercard korthafar, t.d. með aðal- og aukakort.

Vinsamlegast hringið í síma 560 1600 ef þið óskið eftir neyðarþjónustu.


FÁ TILBOÐ Í VIÐSKIPTI

Þessi vefsíða styðst við vafrakökur

SaltPay notar vefkökur m.a. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Nánari upplýsingar um vefkökunotkun