Örugg kortaviðskipti á netinu

Gerð hefur verið krafa um að korthafar sem vilja versla á netinu séu með skráð farsímanúmer tengt Mastercard kortinu sínu. Ekki er hægt að ljúkja greiðslu nema með notkun Mastercard SecureCode hjá þeim netverslunum sem bjóða aukið öryggi á sínum vefverslunum. Mastercard SecureCode er öryggisnúmer sem gerir Mastercard korthöfum kleift að eiga örugg viðskipti á netinu. Öryggisnúmerið verndar korthafa gegn misnotkun á kortinu þar sem öryggisnúmerið er sent beint frá útgefanda kortsins í farsíma korthafans.

 Vinsamlegast athugið hvort rétt gsm númer er skráð hjá útgefanda kortsins

Hvernig vikar SecureCode?

Þegar korthafi verslar með Mastercard greiðslukortinu sínu í netverslun sem býður Mastercard SecureCode kemur upp gluggi þar sem korthafinn er beðinn um að slá inn Mastercard SecureCode öryggisnúmerið sitt. Öryggisnúmerið er sent sjálfkrafa með SMS beint frá útgefanda kortsins í farsíma korthafans.

FÁ TILBOÐ Í VIÐSKIPTI

Þessi vefsíða styðst við vafrakökur

SaltPay notar vefkökur m.a. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Nánari upplýsingar um vefkökunotkun