Myntval - DCC

Viðskiptavinir velja sinn gjaldmiðil

Með Myntvali getur þú boðið erlendum viðskiptavinum að greiða fyrir vöru eða þjónustu í eigin gjaldmiðli. Posinn skynjar hvort kortið er erlent og býður þá korthafa val um að greiða í eigin gjaldmiðli eða íslenskum krónum. Ekki er heimilt að taka þessa ákvörðun fyrir viðskiptavin.

Korthafinn losnar við gengisáhættu vegna viðskiptanna og getur eftir sem áður nýtt sér Tax Free. 

Með því að bjóða viðskiptavini þínum að greiða í sínum gjaldmiðli færð þú þóknun af viðskiptunum.

Lægri þjónustugjöld vegna kreditkorta - táknmynd

Lægri þjónustugjöld vegna kreditkorta

Betri þjónusta við erlenda ferðamenn - táknmynd

Betri þjónusta við erlenda ferðamenn

Uppgjörsmynt fyrirtækis breytist ekki - táknmynd

Uppgjörsmynt fyrirtækis breytist ekki

Betri yfirsýn yfir erlenda veltu - táknmynd

Betri yfirsýn yfir erlenda veltu

Ekki er þörf á sérstökum posa og búnaðurinn er settur upp þér að kostnaðarlausu. 

Korthafi losnar við gengisáhættu en greiðir þóknun fyrir færsluna.

 *Dynamic currency conversion

FÁ TILBOÐ Í VIÐSKIPTI

Þessi vefsíða styðst við vafrakökur

SaltPay notar vefkökur m.a. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Nánari upplýsingar um vefkökunotkun