Viðskiptavinir velja sinn gjaldmiðil 

Með Myntvali (DCC*) getur þú boðið viðskiptavinum þínum að velja um að greiða í sínum gjaldmiðli. Posi með myntval skynjar hvort kortið er erlent og  velur korthafinn sjálfur hvort færslan fari fram í hans gjaldmiðli eða íslenskum krónum. Ekki er heimilt að taka þessa ákvörðun fyrir hönd korthafa.


Hvernig virkar Myntval?

Þú þarft ekki að fá sérstakan posa til að geta boðið upp á myntval. Posinn er settur upp með myntvalshugbúnaði þér að kostnaðarlausu. Korthafi getur áfram nýtt sér Tax Free sé þess óskað.

  • Posinn skynjar kortið 
  • Korthafi velur hvort hann vill greiða í sínum gjaldmiðli
  • Korthafi getur nýtt sér Tax Free

 *Dynamic currency conversion

FÁ TILBOÐ Í VIÐSKIPTI

Þessi vefsíða styðst við vafrakökur

SaltPay notar vefkökur m.a. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Nánari upplýsingar um vefkökunotkun