Örugg kortaviðskipti

Fyrirtæki sem meðhöndla kortaupplýsingar þurfa að uppfylla staðal alþjóðlegu kortafélaganna sem nefnist PCI DSS.

Lykilatriði við innleiðingu PCI DSS er annars vegar að geyma ekki greiðslukortaupplýsingar nema brýn þörf sé á því og hins vegar að vernda þær upplýsingar sem þörf er á að geyma. SaltPay býður upp á lausnir sem aðstoða fyrirtæki við að uppfylla kröfur PCI DSS staðalsins. 

Mismunandi kröfur gilda um fyrirtæki eftir því í hvaða PCI DSS flokki þau eru, en flokkurinn byggir m.a. á magni og eðli viðskipta.

Ávinningur fyrirtækis að innleiða PCI DSS öryggisstaðalinn er m.a.: 

Verndun kortaupplýsinga - táknmynd

Verndun kortaupplýsinga

Traust viðskiptavina - táknmynd

Traust viðskiptavina

Minnkar áhættu á misnotkun - táknmynd

Minnkar áhættu á misnotkun

PCI DSS er skammstöfun á Payment Card Industry Data Security Standard

FÁ TILBOÐ Í VIÐSKIPTI

Þessi vefsíða styðst við vafrakökur

SaltPay notar vefkökur m.a. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Nánari upplýsingar um vefkökunotkun