Kortamóttaka í sjálfsala

Borgun býður fyrirtækjum sérhæfðar greiðslulausnir fyrir sjálfsafgreiðslu. Sjálfsalarnir taka við bæði snertilausum og hefðbundnum örgjörva- og segulrandarfærslum. 

Um 20.000 sjálfsalar víðsvegar um Evrópu nota Borgun fyrir greiðslumiðlun með góðum árangri í fjölda ára. Lausnin hefur verið notuð í hefðbundna sjálfsala með mat og drykk ásamt því að vera tengd við salernisaðstöðu, sturtur og bílastæði með góðum árangri.

Borgun útvegar skjölun og tækniviðmót fyrir lausnina. 

Hafa samband
FÁ TILBOÐ Í VIÐSKIPTI

Þessi vefsíða styðst við vafrakökur

SaltPay notar vefkökur m.a. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Nánari upplýsingar um vefkökunotkun