The control has thrown an exception.

Aukin þjónusta við viðskiptavini

Með Raðgreiðslum SaltPay getur þú boðið þínum viðskiptavinum að dreifa stærri kaupum til allt að 36 mánaða eða veitt 14 daga greiðslufrest. Raðgreiðslur SaltPay eru einföld, örugg og fljótleg leið til að dreifa greiðslum. Það er einfalt fyrir starfsfólk að klára söluna á vefnum okkar radgreidslur.is og rafrænt samþykki dugir, svo viðskiptin eru pappírslaus.

Tvær greiðsluleiðir í boði:

14 daga greiðslufrestur:

 - Greiðslufrestur veittur á kennitölu, lántaki þarf ekki að eiga kreditkort.

Raðgreiðslur SaltPay:

 - Hægt að dreifa vörukaupum í allt að 36 mánuði.

Allir lánamöguleikar eru afgreiddir á Raðgreiðsluvefnum en þar er einfalt að velja milli lánamöguleika.

Aukin sala - táknmynd

Aukin sala

Vaxtalaus eða með vöxtum - táknmynd

Vaxtalaus eða með vöxtum

Aukin þjónusta - táknmynd

Aukin þjónusta

Pappírslaus viðskipti - táknmynd

Pappírslaus viðskipti

Sækja um Raðgreiðslur

Raðgreiðslur í verslun

Í tugi ára hefur SaltPay boðið upp á Raðgreiðslur í öllum helstu verslunum landsins með góðum árangri. Viðskiptavinir SaltPay sem bjóða upp á Raðgreiðslur eiga auðveldara með að selja fyrir hærri fjárhæðir og þar með auka veltuna hjá sér.

Raðgreiðsluvefur SaltPay er hannaður með það að markmiði að ferlið sé stutt, notendavænt og einfalt.

Sækja merki til að setja á heimasíðu

Raðgreiðslur á netinu

Raðgreiðslur í vefverslun er fljótlegt og einfalt greiðsluform. Viðskiptavinur fer yfir á Raðgreiðsluvef SaltPay, setur inn viðeigandi upplýsingar, gengur frá láninu og fer aftur inn á vef fyrirtækisins. Innleiðing á Raðgreiðslum í vefverslun er fljótleg og einföld. 

Fyrirtæki tengist vefþjónustu SaltPay og sendir inn upplýsingar um lán og viðskiptavin og fær auðkenniskóða til baka. Sá kóði er notaður til að senda viðskiptavin yfir á Raðgreiðsluvef SaltPay. Lánið er síðan staðfest þegar að viðskiptavinur hefur verið sendur til baka yfir í vefverslun fyrirtækis.

 
Sækja um Raðgreiðslur
1
proxy.OnlineLoan onlineLoan = new proxy.OnlineLoan
2
{
3
Amount = 64995,
4
Description = "Playstation 4",
5
LoanTypeId = 24,
6
MerchantNumber = "9635422",
7
NumberOfPayments = 12,
8
FlexibleNumberOfPayments = false,
9
SuccessUrl = "https://www.bwebstore.is/CheckoutComplete?transactionId=a4c5gd64lod5",
10
CancelUrl = "https://www.bwebstore.is/Shoppinghart",
11
DelayedUrl = "https://www.bwebstore.is/Unpaid?transactionId=a4c5gd64lod5",
12
RequireIdentification = true
13
};
proxy.OnlineLoan onlineLoan = new proxy.OnlineLoan{ Amount = 64995, Description = "Playstation 4", LoanTypeId = 24,
MerchantNumber = "9635422", NumberOfPayments = 12,
FlexibleNumberOfPayments = false,
SuccessUrl = "https://www.bwebstore.is/CheckoutComplete?transactionId=a4c5gd64lod5", CancelUrl = "https://www.bwebstore.is/Shoppinghart",
DelayedUrl = "https://www.bwebstore.is/Unpaid?transactionId=a4c5gd64lod5",
RequireIdentification = true
};
Nánari leiðbeiningar og skjölun

Dæmi um fyrirtæki sem bjóða
upp á Raðgreiðslur SaltPay 

Reiknaðu dæmið

Sjáðu hvað varan kostar með Raðgreiðslum Borgunar

Fjöldi gjaldaga
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
18
24
36

Með vöxtum

Vaxtalaust

FÁ TILBOÐ Í VIÐSKIPTI

Þessi vefsíða styðst við vafrakökur

SaltPay notar vefkökur m.a. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Nánari upplýsingar um vefkökunotkun