Fylgstu með hvar og hvenær sem er á Þjónustuvef SaltPay

Góð yfirsýn yfir alla kortaveltu

Á Þjónustuvefnum getur þú nálgast greinargóðar upplýsingar um öll þín greiðslukortaviðskipti, hvort sem um er að ræða debet- eða kreditkortaviðskipti. Vefurinn veitir góða yfirsýn yfir uppgjör, viðskiptayfirlit, einstakar kortafærslur auk þess  að vera einfaldur og þægilegur í notkun.

Sækja um aðgang að ÞjónustuvefÖflugt tól

Þjónustuvefurinn gerir þér kleift að skoða uppgjör, viðskiptayfirlit og einstaka kortafærslur jafnóðum. Hægt er að fylgjast myndrænt með uppsöfnun í næsta uppgjör frá degi til dags og greina veltu eftir tegundum korta, jafnt kredit- sem debetkort. Vefurinn er einfaldur í notkun og sparar mikinn tíma við eftirlit og afstemmingar.   

Allar uppgjörsupplýsingar má keyra út á .pdf eða excel og vinna með áfram í eigin bókhalds- eða viðskiptakerfum. 

FÁ TILBOÐ Í VIÐSKIPTI

Þessi vefsíða styðst við vafrakökur

SaltPay notar vefkökur m.a. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Nánari upplýsingar um vefkökunotkun