Greiðsla með appi

Við getum aðlagað Greiðslugátt Borgunar að appinu þínu. Innleiðingin er einföld og eru greiðslukortaupplýsingar geymdar á öruggan hátt til að einfalda endurtekin viðskipti.


Dæmi um fyrirtæki sem nota Greiðslugáttina í sínu appi:

Aur
KASS
Leggja
Strætó
Hafa samband
Greiðslugátt  án vsk     með vsk
Mánaðargjald     2.580 kr.
    3.199 kr.
Mynd af síma
Innihald síma - mynd 1
Innihald síma - mynd 2
Innihald síma - mynd 3
Innihald síma - mynd 4
FÁ TILBOÐ Í VIÐSKIPTI

Þessi vefsíða styðst við vafrakökur

SaltPay notar vefkökur m.a. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Nánari upplýsingar um vefkökunotkun