Greiðslugátt

Greiðslugátt SaltPay hentar stærri vefverslunum og getur tekið við bæði kredit- og debetkortum.

Sníða má útlit og virkni gáttarinnar sérstaklega að þínum þörfum. Hægt er að taka við greiðslum í gegnum app með Greiðslugáttinni. Einnig er hægt að taka við Apple Pay greiðslum.

Gerðar eru miklar öryggiskröfur til þeirra sem nýta sér Greiðslugáttina. Kortanúmerum er skipt út fyrir sýndarnúmer svo fyrirtæki geymir aldrei kortaupplýsingar hjá sér.

Umsækjandi fyllir út umsókn fyrir Greiðslusíðu/Greiðslugátt með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan.

Fyrirtæki fær sendar upplýsingar frá SaltPay til að geta tengist Greiðslugátt SaltPay.  

Þegar síða er tilbúin óskar fyrirtæki eftir úttekt af SaltPay. Þegar úttekt er lokið og fyrirtæki hefur skilað undirrituðum saming geta viðskipti á netinu hafist.

Sækja um Greiðslugátt
Greiðslugátt  án vsk     með vsk
Mánaðargjald     2.580 kr.
    3.199 kr.
Hentar stærri vefverslunum - táknmynd

Hentar stærri vefverslunum

Hægt að sérsníða útlit - táknmynd

Hægt að sérsníða útlit

Miklar öryggiskröfur - táknmynd

Miklar öryggiskröfur

Apple Pay - táknmynd

Apple Pay

Sýndarnúmer

Kortanúmerum er skipt út fyrir sýndarnúmer í þeim tilgangi að auka öryggi við geymslu kortaupplýsinga. Einfaldaðu endurtekin viðskipti í vefverslun með sýndarnúmerum. Korthafi þarf ekki að slá inn kortaupplýsingar við kaupin sem styttir söluferli.

Sýndargátt
FÁ TILBOÐ Í VIÐSKIPTI

Þessi vefsíða styðst við vafrakökur

SaltPay notar vefkökur m.a. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Nánari upplýsingar um vefkökunotkun