Greiðslutengill

Hentar öllum þeim sem vilja sérsníða vörukörfur að þörfum viðskiptavina sinna. Fyrirtækið velur vörur í körfu og útbýr tengil sem sendur er á viðskiptavin í tölvupósti, viðskiptavinur greiðir svo körfuna á öruggri Greiðslusíðu Borgunar.   

Hægt að útbúa áskriftartengil sem er einföld lausn fyrir alla þá sem vilja taka við áskrifendum eða styrkjum í gegnum vefinn.

Endurgreiðslur er möguleiki auk þess sem hægt er að setja gildistíma á tengil. 

Þú getur boðið upp á greiðslu í erlendum gjaldmiðlum.


 
Sækja um Greiðslutengil
Uppgjörsgjald á reikning     405 kr.
- Ef stofnaður er beingreiðslusamningur í netbanka     0 kr.
FÁ TILBOÐ Í VIÐSKIPTI

Þessi vefsíða styðst við vafrakökur

SaltPay notar vefkökur m.a. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Nánari upplýsingar um vefkökunotkun