Kass sem greiðslumöguleiki

Kass er greiðsluapp þar sem hægt er að greiða með einföldum hætti í netviðskiptum. Viðskiptavinir sem kjósa að greiða með Kass hafa skráð greiðslukort nú þegar í appið sjálft og þurfa því einungis að skrá símanúmerið sitt þegar greitt er á netinu. 

Enginn frekari breyting fyrir fyrirtæki eiga sér stað en uppgjör er með sambærilegum hætti og ef um hefðbundna skráningu á greiðslukorti væri að ræða.

  • Gengur fyrir allar vefverslanir
  • Viðskiptavinir borga með því að slá inn símanúmer í stað kortanúmers
  • Til tenging við Greiðslusíðu Borgunar
FÁ TILBOÐ Í VIÐSKIPTI

Þessi vefsíða styðst við vafrakökur

SaltPay notar vefkökur m.a. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Nánari upplýsingar um vefkökunotkun