Framúrskarandi þjónusta og tæknilausnir sem hjálpa fyrirtækjum að vaxa

 Þú ert í forgangi

Hingað til hafa lítil og meðalstór fyrirtæki ekki verið í forgangi þegar kemur að þróun og innleiðingu lausna á sviði fjármála- og tækniþjónustu.

Við erum hér til að breyta því!


Fáðu tilboð í viðskiptiTil staðar fyrir þig

 

Við vitum hversu mikilvægt er að leysa vandamál sem upp koma hratt og örugglega. Þess vegna erum við lausnarmiðuð og leggjum áherslu á snögga og persónulega þjónustu.

Við erum til staðar alla daga vikunnar frá 08:00 - 19:00


560-1600

saltpay@saltpay.is 

 Virðisaukandi þjónusta

Okkar markmið er að einfalda líf fyrirtækja og hálpa þeim að vaxa.

Við gerum það með því að bjóða upp á snjallar lausnir á sviði fjártækni og greiðslumiðlunar sem einfalda lífið.


Posar sem henta þínum rekstri


Skoðaðu úrval okkar af posum hér

 

Snjallar greiðslulausnirVirðisaukandi þjónusta


Meiri upplýsingar um raðgreiðslur finnur þú hér


Viltu selja á netinu eða í appi?


Skoðaðu veflausnir okkar hérPosar sem henta þínu fyrirtæki

Posarnir okkar eru einfaldir í notkun og taka við snertilausum greiðslum.

Við erum með gott úrval af posum, þráðlausa, tengda við net og posa fyrir kassakerfi. 

Hægt er að greiða með Apple Pay í öllum snertilausum posum SaltPay.

- Ef þú þarft aðeins að taka við greiðslum í erlendri mynt en ekki íslenskum krónum þá hentar myntval þér.

- Þarftu að leigja posa til skemmri tíma? Þessi kostur er í boði fyrir alla posa en alltaf þarf að ganga frá þjónustusamningi.

Snjallar greiðslulausnir


Viltu selja á netinu eða í appi?

Greiðslusíða SaltPay er þægilega einföld en örugg veflausn fyrir fyrirtæki sem selja vöru eða þjónustu á netinu. Greiðslusíðan hentar sérlega vel fyrir vefsvæði sem nota tilbúnar lausnir frá vefumsjónarkerfum. 

Tengingar eru þegar fyrir hendi sem nýtast fyrir öll helstu íslensku vefumsjónarkerfin ásamt erlendum lausnum eins og opencart, PrestaShop, Magento, Shopify og WooCommerce. 

Hægt er að taka við færslum með kredit- og debetkortum í öllum helstu gjaldmiðlum. Þess má geta að um 70% vefverslana nýta sér Greiðslusíðu.


Virðisaukandi lausnir

Posar sem henta þínum rekstri


 

Snjallar greiðslulausnirVirðisaukandi þjónustaViltu selja á netinu eða í appi?


FÁ TILBOÐ Í VIÐSKIPTI

Þessi vefsíða styðst við vafrakökur

SaltPay notar vefkökur m.a. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Nánari upplýsingar um vefkökunotkun