Beint undir "Umsókn um móttöku greiðslukorta"

Til að leggja mat á umsókn mun Borgun kanna fjárhagsstöðu og lánshæfi umsækjanda. Í því skyni kallar Borgun eftir upplýsingum frá aðilum (s.s. Creditinfo hf.) er veita aðgengi að upplýsingum um vanskil og lánshæfi seljanda, s.s. áhættumat, upplýsingar úr vanskilaskrá og öðrum gagnagrunnum sem Borgun hefur aðgengi að. Auk þess áskilur Borgun sér rétt til að kanna í upphafi viðskipta og hvenær sem er á samningstímanum starfsstöð seljanda svo Borgun geti fullvissað sig um að upplýsingar um starfsemi seljanda séu réttar.


Beint undir "Borgun vinnur persónuupplýsingar..."

Borgun áskilur sér rétt til að hafna umsókn án þess að tilgreina ástæðu.

FÁ TILBOÐ Í VIÐSKIPTI

Þessi vefsíða styðst við vafrakökur

SaltPay notar vefkökur m.a. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Nánari upplýsingar um vefkökunotkun