Umsókn móttöku greiðslukorta

1Upplýsingar um fyrirtækiexpand Icon

Til að leggja mat á umsókn mun Borgun kanna fjárhagsstöðu og lánshæfi umsækjanda. Í því skyni kallar Borgun eftir upplýsingum frá aðilum (s.s. Creditinfo hf.) er veita aðgengi að upplýsingum um vanskil og lánshæfi seljanda, s.s. áhættumat, upplýsingar úr vanskilaskrá og öðrum gagnagrunnum sem Borgun hefur aðgengi að. Borgun vaktar lánshæfismat seljenda þar til samningi um færsluhirðingu hefur verið sagt upp. Auk þess áskilur Borgun sér rétt til að kanna í upphafi viðskipta og hvenær sem er á samningstímanum starfsstöð seljanda svo Borgun geti fullvissað sig um að upplýsingar um starfsemi seljanda séu réttar.

Nafn fyrirtækis / Nafn einstaklings ef einyrki *
Kennitala *
Heimilisfang fyrirtækis *
Póstnúmer *
Staður *
Land *
Sími *
Farsími *
Heimasíða
Tegund fyrirtækis *
Hvenær hóf fyrirtækið rekstur? *
Nákvæm lýsing á rekstri *
2Eigendur og Tengiliðirexpand Icon

Borgun ber að framkvæma áreiðanleikakönnun á öllum viðskiptavinum sínum sem og raunverulegum eigendum, stjórnendum, prókúruhöfum o.fl. ef um er að ræða lögaðila, samkvæmt lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Borgun þarf því að þekkja deili á viðskiptavinum sínum og afla fullnægjandi upplýsinga um starfsemi þeirra áður en viðskiptasamband getur hafist. Í því felst að allir viðskiptamenn Borgunar þurfa að sanna á sér deili með viðurkenndum persónuskilríkjum. Í tilviki lögaðila þurfa þeir sem hafa heimild til að skuldbinda viðkomandi lögaðila (umsóknarfyrirtækið) skv. samþykktum eða opinberum gögnum að sanna á sér deili með viðurkenndum persónuskilríkjum.

Gera þarf grein fyrir eigendum sem eiga meira en 25% eignarhlut

Fjöldi skráðra eigenda
Nafn eiganda
Netfang
Kennitala
Heimilisfang
Póstnúmer
Staður
Land
Eignarhlutur (í prósentum)

Vinsamlegast hlaðið inn mynd af löggildu persónuskilríki svo sem ökuskírteini, vegabréfi eða nafnskírteini.

Prókúruhafi í fyrirtækjaskrá

Fjöldi prókúruhafa
Nafn *
Kennitala *
Heimilisfang *
Póstnúmer *
Staður *
Land *
Netfang í nafni prókúruhafa *
Sími *
Farsími

Tengiliður ef annar en prókúruhafi

Nafn *
Kennitala *
Starfsheiti *
Netfang *
Sími *
3Upplýsingar um reksturexpand Icon

Árleg velta (áætluð ef um nýtt fyrirtæki er að ræða)

Árleg heildarvelta *
Árleg kortavelta *

Verðbil Vöru/Þjónustu

Lægsta verð *
Meðal verð *
Hæsta verð *

Tekur þú á móti innáborgunum? *

Hversu há % af kortaveltu er innáborgun? *
Hversu langt fram í tímann? (Fjöldi vikna) *

Tekur þú greiðslu fram í tímann? *

Hversu há % af kortaveltu er full greiðsla fram í tímann? *
Hversu langt fram í tímann? (Fjöldi vikna) *

Tekur þú á móti símgreiðslum? *

Hver er hámárksupphæð símgreiðslu? *
Hversu há % af kortaveltu eru símgreiðslur? *
Hversu langt fram í tímann? (Fjöldi vikna) *

Eru endurgreiðslur leyfðar *

4Greiðsluleiðirexpand Icon

Óska eftir samningi við eftirfarandi greiðsluleiðir

Vefgreiðslur

Veldu vefgreiðslukerfi *

Kerfis upplýsingar

Bókunarkerfi *
Vefsíðukerfi *
Bókunarkerfi
Vefsíðukerfi *
Ef ekki hjá Borgun, hverjum þá?

Upplýsingar um fyrirtæki á greiðslusíðu

Nafn fyrirtækis *
Heimilisfang *
Kennitala *
Heimasíða *
Netfang *
Sími *

Hér setur þú inn vörumerki verslunar í JPG eða PNG formi. Æskileg stærð er 400x400px.

Tæknilegur Tengiliður

Tæknilegur tengiliður *
Netfang *
Sími *

Kass

Sendingarkostnaður er 3.990kr + vsk.

Heimilisfang *

Óska eftir að taka á móti eftirfarandi kortategundum

5Uppgjörexpand Icon

Samningsmynt

Samningsmynt *

Uppgjörsmynt

Fá greitt í
IBAN númer *
Swift númer *

Reiknisnúmer v.Kreditkorta

Bankanúmer *
Höfuðbók *
Reikningsnúmer *

Reiknisnúmer v.Debetkorta

Bankanúmer *
Höfuðbók *
Reikningsnúmer *
Senda uppgjör á netfang *
Annað sem þú vilt taka fram?

Borgun vinnur persónuupplýsingar í samræmi við gildandi löggjöf um persónuvernd, sjá Persónuverndarstefnu SaltPay

Borgun áskilur sér rétt til að hafna umsókn án þess að tilgreina ástæðu.

Þessi vefsíða styðst við vafrakökur

SaltPay notar vefkökur m.a. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Nánari upplýsingar um vefkökunotkun