Greiðslutengill

Hentar öllum þeim sem vilja sérsníða vörukörfur að þörfum viðskiptavina sinna. Seljandi velur vörur í körfu og útbýr tengil sem sendur er á viðskiptavin í tölvupósti eða sms. Viðskiptavinur greiðir svo körfuna á öruggri Greiðslusíðu SaltPay með korti eða Apple Pay.

Hægt að útbúa áskriftartengil sem er einföld lausn fyrir alla þá sem vilja taka við áskrifendum eða styrkjum í gegnum vefinn.

Einnig er hægt að senda greiðslutengil (Pay by link) úr PAX A920 posa SaltPay og klára greiðslu með korti eða Apple Pay. 

Greiðslutengill er sambærileg lausn og símgreiðsla, nema öruggari fyrir bæði korthafa og seljenda þar sem sterk auðkenning fer fram.

Endurgreiðslur er möguleiki auk þess sem hægt er að setja gildistíma á tengil. 

Þú getur boðið upp á greiðslu í erlendum gjaldmiðlum.

Sæktu um Greiðslusíðu SaltPay eða PAX A920 posa til að geta sent greiðslutengla eftir þörfum viðskiptavina þinna.

 
Uppgjörsgjald á reikning     405 kr.
- Ef stofnaður er beingreiðslusamningur í netbanka     0 kr.
Sækja um Greiðslusíðu/Posa m. Greiðslutengil
FÁ TILBOÐ Í VIÐSKIPTI

Þessi vefsíða styðst við vafrakökur

SaltPay notar vefkökur m.a. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Nánari upplýsingar um vefkökunotkun